Ég átti skemmtilegt samtal við litlu systur mína um daginn. Mér fannst aðsóknarkennd fyrrverandi borgarstjóra þvílík að hann hlyti að vera eitthvað bilaður. Litla systir svaraði að bragði: ,,Hann er ekkert geðveikur þessi maður. Hann er bara heimskur."
Núna þegar hann er ekki borgarstjóri lengur þá væri voða gott að fá smá pásu. Mér þætti alla vega ósköp huggulegt að þurfa ekki að horfa á hann í blöðum eða sjá hann og heyra í sjónvarpi. Ég er búin að fá yfir mig nóg af þessum vitleysisvaðli.
þriðjudagur, september 02, 2008
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Ágæti Ingi Freyr. Ég las pistil þinn Það sem við tölum um þegar við tölum um mafíósa í Skagafirði sem birtist á vef Stundarinnar nýlega...