Þann 11. janúar fór ég með tölvuna mína í uppfærslu sem átti bara að taka einn tíma. Hún er þar enn. Að vísu kom í ljós, eftir að tölvumaðurinn var búinn að berjast við hana í lengri tíma, að það væri bilun í móðurborðinu. Það var akkúrat bilun í móðurborðinu stuttu eftir að ég keypti hana og það var sett í hana nýtt móðurborð. Þannig að ég á að fá varahlutinn í ábyrgð. Það er auðvitað voða næs en... ég er að verða dálítið langeyg eftir tölvunni minni. Get t.d. ekkert bloggað.
Að endingu legg ég til að Eiríkur Jónsson segi af sér sem formaður KÍ.
fimmtudagur, febrúar 07, 2008
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...