föstudagur, september 12, 2008

Stuðningsyfirlýsing

Ég lýsi yfir fullum stuðningi við ljósmæður í kjarabaráttunni.

Það er alveg með ólíkindum hvað konur og börn geta alltaf setið á hakanum hjá fyrirmönnum þjóðarinnar.

Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra

Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...