Ég kíkti í fjárhúsið hjá Braveheart fyrir nokkru síðan og skildi ekkert í því hvað tvö lömb jörmuðu mikið á mig á meðan önnur földu sig hjá mömmum sínum. Kom upp úr dúrnum að mamma þeirra hafði dáið í burði svo þessi tvö fengu mjólk hjá tvífættu verunum. Systkinin eru þrjú en það hafði tekist að venja eitt undir aðra á. Núna er féið farið á fjall nema þessi tvö sem dunda sér heima í túni og koma alltaf hlaupandi í von um mjólkursopa. Litlu greyin.
sunnudagur, júní 17, 2007
Heimalingar
Ég kíkti í fjárhúsið hjá Braveheart fyrir nokkru síðan og skildi ekkert í því hvað tvö lömb jörmuðu mikið á mig á meðan önnur földu sig hjá mömmum sínum. Kom upp úr dúrnum að mamma þeirra hafði dáið í burði svo þessi tvö fengu mjólk hjá tvífættu verunum. Systkinin eru þrjú en það hafði tekist að venja eitt undir aðra á. Núna er féið farið á fjall nema þessi tvö sem dunda sér heima í túni og koma alltaf hlaupandi í von um mjólkursopa. Litlu greyin.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...

-
Mér finnst borgaralegar fermingar asnalegar.
-
Er það hrikalega fordómafullt af mér ef ég segi að ég sé að missa umburðarlyndið með umburðarlyndinu? Ég var nefnilega að horfa á fréttirnar...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...