Þá er að fara að blóta.
laugardagur, febrúar 04, 2006
föstudagur, febrúar 03, 2006
Gerði mikla reisu til Akureyrar í dag. Þurfti að sækja buxur svo eg kom við í Bónus og Hagkaup. Straujaði kortin duglega og á nú mat í frysti. Það er búið að vera yndislegt veður hérna og það var svo gaman að keyra fram og til baka. Eyjafjörðurinn er fallegur.
Nemendur mínir tilkynntu mér um daginn að ég væri auðplataðasti kennarinn í skólanum. Það er alltaf hægt að ná mér út í fótbolta þegar veður er gott. En come on! Maður á að vera úti í góðu veðri. Það kom m.a.s. annar kennari út til okkar og var með. Það var alveg rosa gaman.
Ég man ekkert af hverju ég byrjaði a þessari færslu eða hvað ég ætlaði að segja. Nema hvað að hér er yndislegt veður. Heimurinn er fallegur og það er gaman að vera til:)
Nemendur mínir tilkynntu mér um daginn að ég væri auðplataðasti kennarinn í skólanum. Það er alltaf hægt að ná mér út í fótbolta þegar veður er gott. En come on! Maður á að vera úti í góðu veðri. Það kom m.a.s. annar kennari út til okkar og var með. Það var alveg rosa gaman.
Ég man ekkert af hverju ég byrjaði a þessari færslu eða hvað ég ætlaði að segja. Nema hvað að hér er yndislegt veður. Heimurinn er fallegur og það er gaman að vera til:)
fimmtudagur, febrúar 02, 2006
þriðjudagur, janúar 31, 2006
mánudagur, janúar 30, 2006
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...