Dagurinn í gær var vondur og dagurinn í dag verri. Og þó. Það er alltaf gott að vita hvar fólk stendur.
Á jákvæðu nótunum þá fékk ég Wham Greatest hits DVD disk úti í Haugkaup áðan. Sá í fyrtsa skipti myndbandið við lagið Where did your heart go. Hvernig gat það mögulega farið fram hjá einhverjum að George Michael væri hommi? Það undarlega er að Live er skeytt aftan við Greatest hits en þetta eru bara myndböndin. Ekki það að ég sé neitt að kvarta. Bara skrítið.
laugardagur, apríl 16, 2005
fimmtudagur, apríl 14, 2005
Þá er Eighties-ið búið. Kannski ágætt. Fólk var víst mishrifið af gauragangnum. Þá er bara að demba sér í sumarkomuhátíðina. Fólk er reyndar mishrifið af henni líka but frankly, my dear, I don't give a damn.
miðvikudagur, apríl 13, 2005
"I Can't Get Over You"
I’ve been tryin’ for a long, long time
But no matter what I do
When I turn to leave, my heart stays behind
‘Cause I can’t get over you
I keep movin’ on, runnin’ hard and fast
But everywhere that I run to
I’m just standin’ still, livin’ in the past
‘Cause I can’t get over you
If memories were like the leave that fall
The wind would have carried them from my mind
The seasons pass, but they never change
A broken heart can’t keep time
If memories were like leave that fall
The wind would have carried them from my mind
The seasons pass, but they never change
A broken heart can’t keep time
While I watched as colors faded in the sun
The color of my love stays true
I’ve been letting go now, but I’m not holdin’ on
I just can’t get over you
I just can’t get over you
JB
I’ve been tryin’ for a long, long time
But no matter what I do
When I turn to leave, my heart stays behind
‘Cause I can’t get over you
I keep movin’ on, runnin’ hard and fast
But everywhere that I run to
I’m just standin’ still, livin’ in the past
‘Cause I can’t get over you
If memories were like the leave that fall
The wind would have carried them from my mind
The seasons pass, but they never change
A broken heart can’t keep time
If memories were like leave that fall
The wind would have carried them from my mind
The seasons pass, but they never change
A broken heart can’t keep time
While I watched as colors faded in the sun
The color of my love stays true
I’ve been letting go now, but I’m not holdin’ on
I just can’t get over you
I just can’t get over you
JB
þriðjudagur, apríl 12, 2005
Það er eighties vika í skólanum núna. Miðstigsball á morgun og unglingaball á fimmtudaginn. Myndir af Wham, Duran Duran, Kajagoogoo og Bananarama upp um alla veggi. Sem og Rocky III, Back to the Future og Karate Kid.* Svo eru náttúrulega eighties lög í öllum frímínútum. Mér leiðist hreint ekki. Var m.a.s. alveg sérstakur ráðunautur í þessum málum. Já, það er verið að spila mína diska m.a.
Þá var verið að starta síðunni um Gunnlaugssögu. Hún er ekki alveg tilbúin en það er hvetjandi að hún sé komin í gang.
*Linkaflink.
Þá var verið að starta síðunni um Gunnlaugssögu. Hún er ekki alveg tilbúin en það er hvetjandi að hún sé komin í gang.
*Linkaflink.
mánudagur, apríl 11, 2005
Ég hélt að þessu hefði verið fórnað í tiltektunum í haust en svo virðist ekki vera. Við náðum ekki að klára síðuna almennilega svo öll verkefnin eru ekki inni en hugmyndirnar eru þarna. Frekar fúlt því teiknimyndasagan er svo frábær sem og margt annað.
Við erum í samskonar verkefni með Gunnlaugssögu og einn nemandi er að setja upp síðu fyrir okkur. Linka á hana þegar þar að kemur.
Við erum í samskonar verkefni með Gunnlaugssögu og einn nemandi er að setja upp síðu fyrir okkur. Linka á hana þegar þar að kemur.
sunnudagur, apríl 10, 2005
Yfirleitt eyði ég helgunum í leti en nú hef ég bara verið nokkuð virk undanfarnar helgar. Ætli það sé ekki bara að koma vorhugur í mann? Fór með kortið mitt í Ikea í gær og straujaði það vel. Fékk svo systur mínar í útkall í dag til að setja húsgagnið saman. Ég var mjög dugleg að fylgjast með þeim, það verður ekki af mér skafið.
Veit ekki alveg hvað mér á að finnast um þetta áfengismál. Er samt frekar á því að það eigi að leyfa að selja í matvöruverslunum. Að vísu var ungi maðurinn í sjónvarpinu með ágætis rök á móti. Veit ekki alveg.
Gæti ekki verið meira sama um þennan formannsslag í Samfylkingunni.
Veit ekki alveg hvað mér á að finnast um þetta áfengismál. Er samt frekar á því að það eigi að leyfa að selja í matvöruverslunum. Að vísu var ungi maðurinn í sjónvarpinu með ágætis rök á móti. Veit ekki alveg.
Gæti ekki verið meira sama um þennan formannsslag í Samfylkingunni.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...