Hins vegar finnst mér undarlegt að ríki og sveitafélög séu að skera niður. Lausnin á kreppunni miklu (hinni fyrri) var einmitt að hið opinbera jós út peningum. Þá finnst mér líka skrítið að sveitafélag skuli grípa til þessara aðgerða þar sem sú hætta hlýtur að vera til staðar að fólk flytji í burtu.
fimmtudagur, desember 04, 2008
Uppsagnir í grunnskólum
Mér er um og ó vegna uppsagna þriggja grunnskólakennara og eins skólaliða í Hrafnagilsskóla. Aðallega vegna þess auðvitað að ég er nýjasti kennarinn í mínum skóla og þ.a.l. efst á aftökulistanum.
miðvikudagur, desember 03, 2008
Næstum tilgangslaus færsla
Ég ætla að koma að orðinu Echelon og spyrja Ármann frænda hvort ég megi fá aðgang að blogginu hans?
Svo má velta fyrir sér hvort það sé yfirleitt einhver tilgangur með bloggfærslum.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...