þriðjudagur, mars 07, 2006
A-ha! Ossið hefur gert merka uppgötvun. Ég er undarlega marblettagjörn þessa dagana. Ég er líka frekar syfjuð. Leitaði því til mér vitrara fólks sem finnst líklegt að ég sé járnlaus. Sem gæti alveg staðist i kjölfar breyttra lifnaðarhátta sem útiloka súkkulaði að miklu leyti. Ég er líka eiginlega alveg viss um að þetta er ástæðan fyrir því að ég er að floppa á heilsuræktinni. Mikið er ég glöð að vera búin að fatta þetta:)
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Ágæti Ingi Freyr. Ég las pistil þinn Það sem við tölum um þegar við tölum um mafíósa í Skagafirði sem birtist á vef Stundarinnar nýlega...