föstudagur, júní 09, 2006

Vondar fréttirFékk þá hörmungarfregn úr Reykjavíkinni að Napóleon hefði orðið fyrir bíl og dáið í morgun.
Hann varð ekki langlífur litli fallegi kisustrákurinn okkar.

fimmtudagur, júní 08, 2006

Undarlegar reglur


Það er bannað að vera með hunda og ketti á lóðinni en það eru kindur á beit í garðinum mínum.