Sportaði mig í sólinni í gær á ermalausum bol sem á stendur: Sex instructor. First lesson free. Sem betur fer fékk ég eina bókun, ég veit bara ekki hvað hefði annars orðið um sjálfsálitið!
Fékk reyndar bónorð í dag. Var stungið upp á sjúkrabíl sem brúðarbíl. Ég afþakkaði þetta kurteislega.
föstudagur, ágúst 13, 2004
miðvikudagur, ágúst 11, 2004
,,Nei, bara svona margir karlmenn. Guð, hvað það á eftir að vera mikið aksjón hér í dag." Guð, en gaman að vera svona vanmetin. Guð, en gaman að fá það svona beint í æð að maður sé bara annars flokks starfsmaður. Guð, en gaman að vita að jafnréttið er ekki komið lengra en þetta. Guð, hvað ég gæti gubbað.
þriðjudagur, ágúst 10, 2004
mánudagur, ágúst 09, 2004
Kemst ekki í mína daglegu heilsubótargöngu vegna vansældar í vinstri hæl. Undurfurðulegt allt saman, ætla ekkert að ónáða aðra með nákvæmari lýsingum. Get samt varla stigið í fótinn. Það er náttúrulega hið versta mál þar sem mér hefur orðið mjög vel ágengt með fríhafnarsælgætið. Komst að þeirri niðurstöðu að ég gæti bara ekki haft þetta hangandi yfir höfðinu á mér og verið með sektarkennd í marga daga. Langbest bara að klára þetta sem fyrst svo það sé bara úr veginum. Svo hér sit ég yfirétin og ógöngufær. Ekki gaman.
Fór í hagkaup í dag og þar blöstu við skólavörur út um allt. Er skólinn að byrja? Damn..
Fór í hagkaup í dag og þar blöstu við skólavörur út um allt. Er skólinn að byrja? Damn..
sunnudagur, ágúst 08, 2004
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Ágæti Ingi Freyr. Ég las pistil þinn Það sem við tölum um þegar við tölum um mafíósa í Skagafirði sem birtist á vef Stundarinnar nýlega...