laugardagur, desember 17, 2005
föstudagur, desember 16, 2005
Það er mjög erfitt að vera í fýlu. Ég er í fýlu núna. Það var misskilningur í gangi sem varð þess valdandi að mér fannst ómaklega að mér vegið. Ég vil gjarnan sættast en það verður að vera á þeim forsendum að öllum sé ljóst að ég hafði rétt fyrir mér. Mig grunar hins vegar að það verði þrautin þyngri.
fimmtudagur, desember 15, 2005
Í sérkennslunni legg ég fyrir alls konar próf. En þegar það kemur að almennri bekkjarkennslu stend ég staðfastlega í þeirri meiningu að ég eigi ekki að semja fleiri en eitt. Af því að ég fæ ekki borgað fyrir fleiri. Ég stend í þessari meiningu af því að mér var sagt þetta af mér reyndara fólki. Veit einhver kennaramenntaður hvort þetta sé rangt?
miðvikudagur, desember 14, 2005
mánudagur, desember 12, 2005
sunnudagur, desember 11, 2005
Kitlið.
7 hlutir sem ég ætla að gera áður en ég dey.
1.Skoða Sixtínsku kapelluna aftur.
2.Fara aftur og aftur í Louvre.
3.Heimsækja Graceland.
4.Ferðast meira greinilega.
5.Elska einhvern af öllu hjarta.
6.Skrifa bók.
7.Vera hamingjusöm.
7 hlutir sem ég get.
1. Rímað.
2. Miðlað málum.
3. Næstum sungið.
4. Kennt.
5. Látið eins og fífl.
6. Hlegið að sjálfri mér.
7. Slakað á.
7 hlutir sem ég get ekki.
1. Hoppað í snú-snú.
2. Klifrað hátt upp.
3. Hlaupið að einhverju ráði.
4. Saumað.
5. Prjónað.
6. Hafa auga fyrir smáatriðum.
7. Þolað mikla heimsku.
7 hlutir sem heilla mig við hitt kynið.
1. Blíða.
2. Heiðarleiki.
3. Húmor..
4. Vit.
5. Dugnaður.
6. Staðfesta.
7. Karlmennska.
7 frægir karlmenn sem heilla mig.
1. Clark Gable.
2. Gregory Peck.
3. Charles Chaplin.
4. Elvis Presley.
5. George Michael.
6. Tommy Lee Jones.
7. William Shakespeare.
7 orð eða setningar sem ég segi oftast.
1. Krakkar!
2. Hljóð!
3. Skilurðu?
4. Einmitt.
5. Jesús!
6. Shit!
7. Síríuslí.
7 hlutir sem ég ætla að gera áður en ég dey.
1.Skoða Sixtínsku kapelluna aftur.
2.Fara aftur og aftur í Louvre.
3.Heimsækja Graceland.
4.Ferðast meira greinilega.
5.Elska einhvern af öllu hjarta.
6.Skrifa bók.
7.Vera hamingjusöm.
7 hlutir sem ég get.
1. Rímað.
2. Miðlað málum.
3. Næstum sungið.
4. Kennt.
5. Látið eins og fífl.
6. Hlegið að sjálfri mér.
7. Slakað á.
7 hlutir sem ég get ekki.
1. Hoppað í snú-snú.
2. Klifrað hátt upp.
3. Hlaupið að einhverju ráði.
4. Saumað.
5. Prjónað.
6. Hafa auga fyrir smáatriðum.
7. Þolað mikla heimsku.
7 hlutir sem heilla mig við hitt kynið.
1. Blíða.
2. Heiðarleiki.
3. Húmor..
4. Vit.
5. Dugnaður.
6. Staðfesta.
7. Karlmennska.
7 frægir karlmenn sem heilla mig.
1. Clark Gable.
2. Gregory Peck.
3. Charles Chaplin.
4. Elvis Presley.
5. George Michael.
6. Tommy Lee Jones.
7. William Shakespeare.
7 orð eða setningar sem ég segi oftast.
1. Krakkar!
2. Hljóð!
3. Skilurðu?
4. Einmitt.
5. Jesús!
6. Shit!
7. Síríuslí.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...