föstudagur, ágúst 17, 2007

Mánuður

I know God will not give me anything I can't handle. I just wish that He didn't trust me so much.
Mother Teresa

þriðjudagur, ágúst 14, 2007

Tiltekt

Ég er að reyna að taka til. Henda út gömlu drasli sem ég er búin að burðast með í mörg ár. Ég er að brenna upp kerti sem ég fékk í 10 ára afmælisgjöf og að setja ljósrit úr bókmenntafræðinni í endurvinnslu. Ég á undarlega erfitt með að fleygja hlutum.