I know God will not give me anything I can't handle. I just wish that He didn't trust me so much.
Mother Teresa
föstudagur, ágúst 17, 2007
þriðjudagur, ágúst 14, 2007
Tiltekt
Ég er að reyna að taka til. Henda út gömlu drasli sem ég er búin að burðast með í mörg ár. Ég er að brenna upp kerti sem ég fékk í 10 ára afmælisgjöf og að setja ljósrit úr bókmenntafræðinni í endurvinnslu. Ég á undarlega erfitt með að fleygja hlutum.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Ágæti Ingi Freyr. Ég las pistil þinn Það sem við tölum um þegar við tölum um mafíósa í Skagafirði sem birtist á vef Stundarinnar nýlega...