fimmtudagur, febrúar 16, 2006
miðvikudagur, febrúar 15, 2006
Brugðum okkur í vettvangsferð í dag, litli bekkurinn minn og ég. Vorum frekar hugmyndasnauð og enduðum aftur á Húsavík. Þar áttum við líka eftir óskoðað safn. Hið íslenska reðasafn nefnilega. Krakkarnir voru ægilega spenntir fyrir þessu en svo endaði það á því að ég og starfsmaðurinn lentum i miklum umræðum við safnstjórann um reðurbein og tilgang þeirra. Við skemmtum okkur alla vega vel. Svo fórum við aftur á Sölku að borða þar sem Gamla Bauk þóknaðist ekki að svara símhringingum. Það var í góðu lagi, pizzurnar eru mjög góðar. Svo er þetta líka sami rekstararaðilinn.
þriðjudagur, febrúar 14, 2006
mánudagur, febrúar 13, 2006
Nokkrir eldri menn sátu í heita pottinum og létu fara vel um sig. Þá kemur ungur foli og byrjar umsvifalaust að gera lítið úr þeim eldri á kynlífssviðinu. Endar það með því að einn þeirra eldri ákveður að fara í keppni við þann unga. Þeir bregða sér í sturturnar og byrja að láta vinina rísa. Sá ungi er mun fljótari. ,,Þær vilja forleik, vinur” segir sá eldri rólega og heldur sínu striki. Sá ungi tekur nú blautt handklæði og leggur á vininn. Svo annað. Loks hið þriðja. Er hið fjórða fer á sígur á ógæfuhliðina. Sá eldri er nú tilbúinn og tekur blautt handklæði og leggur á vininn. Svo annað. Og hið þriðja. Fer nú um unga folann. Þá setur hann hið fjórða og loks hið fimmta. Þá gáfu hnéin sig.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Ágæti Ingi Freyr. Ég las pistil þinn Það sem við tölum um þegar við tölum um mafíósa í Skagafirði sem birtist á vef Stundarinnar nýlega...