laugardagur, apríl 15, 2006
Herinn
Mér láðist að fagna brottför hersins og geri það hér með. Ég er ekki alveg viss um að við eigum að segjaokkur úr Atlantshafsbandalaginu. Kemur það ekki á fullri fart ef á okkur verður ráðist? Ekki það að ég geti ímyndað mér hverjir ættu að ráðast á okkur en mér sýnist Bush samt á fullu að starta þriðju heimsstyrjöldinni svo allur er varinn góður. Íslenskir ráðamenn ættu að hætta þessu væli um varnir landsins. Það vita allir að það eru gróðasjónarmið þarna á bak við og þetta er bara orðið skammarlegt.
fimmtudagur, apríl 13, 2006
miðvikudagur, apríl 12, 2006
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...