sunnudagur, nóvember 02, 2008

Strákur


Skrapp á fæðingardeildina og eignaðist strák þann 27. okt. Okkur heilsast báðum vel:)

Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra

Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...