miðvikudagur, maí 23, 2007
Tinni
Ég sé að frændi minn hefur sett upp lista með uppáhalds Tinna bókunum sínum. Ég er pínu móðguð þar sem hann endurtekur að Tinni hafi verið í uppáhaldi þegar hann var 6 ára. Ég er nefnilega að lesa Tinna aftur núna og skemmti mér alveg konunglega. Reyndar verð ég að viðurkenna að mér finnst Tinni before Kolbeinn verri en eftir að kafteinninn kom til sögunnar. Ég las Tinna í Tíbet um daginn og hló nánast út í eitt. Ég las líka Sjö kraftmiklar kristalskúlur en vantar Fangana í sólhofinu svona til að klára söguna.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Ágæti Ingi Freyr. Ég las pistil þinn Það sem við tölum um þegar við tölum um mafíósa í Skagafirði sem birtist á vef Stundarinnar nýlega...