Ennþá er skref til ógæfunnar stigið,
engin er hugsun, framtíðar um haginn.
Hér verður ekki dýpra í svaðið sigið,
en sýndu Þingeyingar göngudaginn.
Eitt sinn var ,,þingeyskt", tákn hins hreina og heiða,
hugsjónabanki menningar og frama.
Nú ættlerar hratt til úrkynjunar skeiða,
auðhringa þýin, byggð sinni til ama.
Það er grátlega sárt og segist vart með orðum,
þau svik við okkar arfleifð hjartað stingur.
Nú skeður það, sem skeði aldrei forðum,
að skammast sín að vera Þingeyingur.
Þorfinnur á Ingveldarstöðum
fimmtudagur, ágúst 31, 2006
mánudagur, ágúst 28, 2006
Illvirkjun
Þótt mér sé illa við Landsvirkjun fyrir að eyðileggja landið bara til að geta nánast gefið útlendingum rafmagn (og láta okkur hin borga fullt verð) þá held ég samt ekki að þeir séu svo djö.. heimskir að þeir veiti milljörðum í eitthvað sem gæti síðan bara gefið sig si sona.
Skólinn er byrjaður svo ég verð að vinna meira á tölvuna. Þ.a.l. liggur beint við að blogga:)
Annars er ég að reyna að starta þessari.
Egill frændi er byrjaður að blogga:)
Skólinn er byrjaður svo ég verð að vinna meira á tölvuna. Þ.a.l. liggur beint við að blogga:)
Annars er ég að reyna að starta þessari.
Egill frændi er byrjaður að blogga:)
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Ágæti Ingi Freyr. Ég las pistil þinn Það sem við tölum um þegar við tölum um mafíósa í Skagafirði sem birtist á vef Stundarinnar nýlega...