Færslur

Sýnir færslur frá apríl 16, 2006

Án orða

Mynd

Í Reykjavíkurferðinni...

Mynd
...var það auðvitað Nappi litli sem átti hug minn og hjarta eins og ungviði einu er lagið. Snotra var ekkert hrifin en ég sinnti nú ,,móðurskyldunum” við hana eins og mér var frekast unnt. Reyndar fékk ég frekar leiðinlegt og langvinnt ofnæmistilfelli sem gerði mér örðugt um vik. Vegna heilsuræktarátaks á heimilinu er fiskur oft á borðum sem hefur þá hliarverkun í för með sér að Snotra er að hlaupa í spik. Hún er orðin lítil 4,6 kíló! En alla vega. Nappi litli er leikglaður mjög en var svo farinn að verða eitthvað eirðarlaus. Hann tók eftir því að hinir kettirnir hurfu reglulega út um eitthvert gat á svalahurðinni og birtust svo aftur eftir einhvern tíma. Svo var orðið hlýtt úti og erfitt að hafa alltaf lokað svo það hengt ól á litla og svalahurðin opnuð og sett fyrir kattastigann. Það sem gaurnum fannst gaman. Gat verið úti á svölum og verið í eltingaleik við ólina sína og hlaupið inn. Og hlaupið inn. Og hlaupið út. Og hlaupið inn. Og ... You get the picture. Daginn eftir var litli g

Home, sweet home

En, eftir að hafa verið í heimsókn hjá ADSL tengingu þá er símalínan sooooooo slooooooooow.........

Gleðilega páska

Mynd