Vertu sæt og vertu prúð
Vertu stillt og lítillát.
Þrauka mannsins alla
ást,
Enginn þolir
konugrát.
Þú víst færð það sem
vilt þú,
Þú veist, meyjar nei
er já.
Vertu svæsin, vertu
svöl
Svala allri karlsins
þrá.
Mundu samt að setja
mörk,
Sanna þó þá miklu
ást.
Vertu stór og vertu
sterk
Stundum þarftu líka‘
að þjást.
Þegar þú ert liðið
lík
Liggur ástarbríma í.
Ef þú stundir ekki „stopp“
Staðfest sök þá öll
er þín.
Gamall, reiður femmi