sunnudagur, mars 03, 2019

Ef ég væri ákvæðaskáld

Sunnlenskur bóndi sækir á bæ.
Siðferðiskennd á pari' við hræ.
Meðferðis beittan bakstunguhníf.
Bölvaður sértu allt þitt líf!