miðvikudagur, nóvember 06, 2002

Rembist eins rjúpan við staurinn að koma upp tenglasafni en það er bara alls ekki að ganga eins og sést á þar síðustu færslu. Ossið er óskaplega óánægt með getuleysið.
Aha!! Held ég sé búin að fatta dæmið. Það eru svo gamlar og lélegar tölvur í þessum skóla.
Ekki svo að skilja að ég sé að dunda mér við þetta í vinnunni, almáttugur nei...

Engin ummæli:

Skrifa ummæli