Hver skapaði sýkla hefur helgi Hós spurt undanfarna daga. Mig langar dálítið að vita hvaða svar hann hefur í huga því mér dettur bara Guð í hug. Kannski er hann að meina einhverja efnavopna sérfræðinga en það voru ekki þeir sem sköpuðu sýkla upphaflega. Þannig að ég er að spá hvort barátta Helga gegn Guði stafi af því að hann sé reiður út í hann en ekki vegna þess að hann trúi ekki á hann. Eða eitthvað. Ég þarf greinilega að sjá myndina. Helgi er mjög iðinn í mótmælum sínum. Það er nánast alveg sama á hvaða tíma sólarhringsins ég keyri í mína sumarvinnu við sundin blá alltaf er Helgi mættur með spjaldið.
Samningaviðræðum var frestað til 11. ágúst. Það er mjög gáfulegt að nýta tímann nákvæmlega ekki neitt. Það verður greinilega verkfall. Ég treysti á það, það verður sumarfríið mitt.
laugardagur, júlí 10, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli