fimmtudagur, október 07, 2004
Ég er að reyna að láta þrifnaðaræði renna mér í brjóst en það er ekki að ganga. Svo ég bjó bara til myndasíðu í staðinn. Það skal viðurkennt strax að þetta eru allt stolnar myndir frá myndasíðum nemenda minna. Ég hef ekki efni á digital myndavél en um leið og ég hef það þá munu hrynja inn kattamyndir. (Dæmigerð piparjúnka, sko.) Nema náttla ég finni skanner einhvers staðar.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...

-
Mér finnst borgaralegar fermingar asnalegar.
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Um daginn var fundur með umhverfis- og samgöngumálaráðherra á Húsavík. Fjölmiðlar komu og gerðu málinu skil og voru þau skil öll á þann veg ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli