fimmtudagur, júlí 21, 2005

Búin að skila inn síðustu virðisaukaskýrslunni vegna framkvæmdanna til Skattstjóra. Nú á ég bara eftir að tilkynna bankanum um nýjan gjaldkera í stóra húsfélaginu og þá get ég hætt að hugsa um þessi húsfélög. Loksins, loksins.
Fékk líka ágætis tilboð í búslóðaflutningana sem ég held ég taki.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli