Mér var blessunarlega bjargað frá jólahreingerningunum í dag. Samstarfskona mín á lóðinni fékk leið á tiltektunum heima hjá sér og bauð mér með í baðlónið. Ég þáði það með þökkum og greip fína sundbolinn sem ég keypti í haust með góðum fyrirætlunum. Hann komst í vatn í fyrsta skipti í dag.
Á heimleiðinni stoppuðum við í Gamla bænum og fengum okkur hamborgara. Mig er búið að langa í sjoppuborgara í þó nokkurn tíma núna. Hamborgarinn var mjög góður og dásamlegt salat með. Gamli bærinn er ferlega kósý og skemmtilegur og ég hvet fólk til að líta við ef það á leið um einhvern tíma.
sunnudagur, desember 18, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
Þetta baðlón virkar ansi flott. Var gaman þar?
SvaraEyðaúff dóttir mín átta ára er þá orðinn unglingur, og ég sem hélt að ég fengi smá hlé...! (sjá verðskrá Baðlónsins)
SvaraEyða