sem er nýjasti meðlimur reykvísku kattafjölskyldunnar. Hann kemur í kjölfar Jósefínu og heitir þ.a.l. auðvitað Napóleon. Honum hefur tekist að hoppa á lyklaborði tölvunnar með þeim afleiðingum að takkarnir skrifa flestir eitthvað annað en á þeim stendur.Snotra er svo ósátt við mig að hún vll ekkert við mig tala.
Þetta er erfitt líf.
Hann er algert krútt. Til hamingju með nýjasta fjölskyldumeðliminn.
SvaraEyða