þriðjudagur, maí 09, 2006
Fréttaflutningur
Ég gat ekki tjáð mig um það í gær þar sem ég fór á síðasta fund ITC flugu en... Mér finnst fréttaflutningurinn af Skarfaskersmálinu alveg fyrir neðan allar. Þetta er dómsmál en ekki fréttamál. Auðvitað á að rétta í málinu og kalla þá seku til ábyrgðar ef einhverjir eru en ég sé engan tilgang með að flytja fréttir af þessu. Þetta er skelfilegur mannlegur harmleikur og á að fá að spilast út fyrir luktum dyrum.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...

-
Mér finnst borgaralegar fermingar asnalegar.
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Um daginn var fundur með umhverfis- og samgöngumálaráðherra á Húsavík. Fjölmiðlar komu og gerðu málinu skil og voru þau skil öll á þann veg ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli