föstudagur, febrúar 23, 2007
Til hvers er grunnskólinn?
Sem starfandi unglingakennari hef ég alltaf haft það á bak við eyrað að ég sé að undibúa nemendur fyrir framhaldsnám. Að leikskóli, grunnskóli, framhaldsnám sé e.k. flæðilína í beinu framhaldi hvert af öðru. Núna er ég hins vegar að komast á þá skoðun að þetta sé alrangt hjá mér. Framhaldsskólinn kemur mér bara ekkert við. Hlutverk grunnskólans er að undirbúa unga einstaklinga fyrir lífið. Ekki framhaldsskólann.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...

-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Mér finnst borgaralegar fermingar asnalegar.
-
Er Whitney Houston þema í Idolinu næsta föstudag? Mér heyrist það á öllu svona ,,handan við vegginn." Ég er að reyna að vera afskaplega...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli