Ég pantaði tvær Tinnabækur frá Amazon um daginn. Þetta eru safnbækur þannig að það eru tvær til þrjár sögur í hverju hefti. Ég pantaði hefti eitt og tvö, svona til að byrja með. Það er rauður borði utan um fyrra heftið sem á stendur Collectors volume eða eitthvað þvíumlíku. Í því sem ég er að rífa þetta af sé ég að þetta stendur aftan á borðanum:
An essential volume for collectors
This volume includes the first two stories about Tintin created by Hergé, Tintin in the land of the Soviets (1929) and Tintin in Congo (1931).
Both books are very much of their time. In his portrayal of the Belgian Congo, the young author reflects the colonial, paternalistic attitudes of his era.
Some of today's readers may find his stereotypical portrayal of the African people offensive.
Ég veit hreinlega ekki hvað mér á að finnast. Ég hélt að flestir áttuðu sig á því að bækur væru börn síns tíma. En það er alla vega svo komið að Tinni er kominn með varnaðarstimpil.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Sl. föstudag var ung kona á bar. Sennilega drakk hún of mikið og drapst inni á einu klósettanna. Þegar dyraverðir ætluðu að loka staðnum s...
Úff - þú verður að passa þig! Virðuleg kennslukona og allt, að panta svona skandalsbækur frá útlöndum ;-)
SvaraEyðahaha, stórhættulegt, manneskja! :D
SvaraEyða