Hugsið ykkur

..ef það hefði verið kynjajafnrétti í veröldinni undanfarin árhundruð.
Öll listaverkin sem konur fengu ekki að skapa.
Allar rannsóknirnar sem konur fengu ekki að sinna.
Allar uppgötvanirnar sem konur fengu ekki að gera.
Öll stjórnmálin sem konur fengu ekki að koma nálægt.

Heimurinn hlýtur að tapa miklu þegar helmingur hugarafls mannkynsins er algjörlega vannýttur.

Ummæli

  1. Ég er allavega mjög fegin að lifa núna...

    SvaraEyða
  2. Ekki kannski algerega. En já auðvitað, tapið hlýtur að vera heilmikið.

    SvaraEyða

Skrifa ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Krossinn sem ég ber

Vandamál og lausnir