miðvikudagur, desember 31, 2008

Nú árið er (næstum) liðið

Þá eru Pipraðar pælingar formlega liðnar undir lok. Síðastliðinn laugardag var barnið skírt og foreldrarnir giftir.

Farið varlega með skotflaugarnar.
Gleðilegt nýtt ár og þakka liðið:)

4 ummæli:

  1. Júhú. Til hamingju öllsömul. Mig langar að vita hvaða nafn drengurinn fékk, þú getur sent mér það í t-pósti ef þú vilt ekki birta það hér (og mátt vitanlega halda því alveg leyndu ef þú óskar þess). Gleðilegt nýtt ár í lukku en ekki í krukku!

    SvaraEyða
  2. Innilega til hamingju :D

    SvaraEyða
  3. Til hamingju með það!

    SvaraEyða