Fyrsti í verkfalli.
Ég er dálítið eirðaslaus og veit ekki alveg hvað ég á af mér að gera. Skil ekki af hverju viðræðum var frestað alveg fram á fimmtudag, hefði haldið að nú myndi fólk sitja við. En launanenfdin hafnaði tilboði kennara svo mér sýnist á öllu að það sé ljóst hvað er í gangi. það á að svelta okkur til hlýðni og tæma verkfallssjóðinn. Ég er ekki til í langt verkfall. Ég nýt þeirra forréttinda að geta lagst upp á fjölskylduna mína svo ég þarf ekki að hafa miklar fjárhagsáhyggjur. En ég er umjónakennari í 10. bekk og vil að krökkunum mínum gangi vel. Efast ekki um að þau klári sig alveg en það er samt óþarfi að gera þetta erfiðara heldur en það þarf að vera.
Farin að þrífa.
mánudagur, september 20, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Ágæti Ingi Freyr. Ég las pistil þinn Það sem við tölum um þegar við tölum um mafíósa í Skagafirði sem birtist á vef Stundarinnar nýlega...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli