föstudagur, september 17, 2004
Ég hefði getað verið í brjáluðu partístandi í kvöld en ég er bara orðin svo gömul og þreytt að ég nennti því ekki. Get samt ekki verið þreytt eftir þessa laufléttu vinnu mína, almáttugur nei. Það hlýtur bara að vera svona hrikalega erfitt að vera í öllum þessum fríum. Svo þarf maður auðvitað að halda í þessar fáu krónur sem maður á. Ekkert víst að launaseðillinn komi í hús núna um mánðamótin. En til að vera ekki algjör félagsskítur þá mætti ég í kokteilboðið. Míns bara orðin virðuleg kona í kokteilboðum!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Ágæti Ingi Freyr. Ég las pistil þinn Það sem við tölum um þegar við tölum um mafíósa í Skagafirði sem birtist á vef Stundarinnar nýlega...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli