America's next top model er mallandi hérna undir á meðan ég leik mér í tölvunni. Kíkti aðeins og sá einhvern homma að segja stelpunum til. Í síðustu syrpu var eitthvert hommafrík að kenna þeim að ganga á catwalkinu. Það er ekki skrýtið að það sé erfitt að vera kvenleg nú til dags þegar viðmiðið er karlmaður!
ps. Ég er ekkert á móti hommum. Ég er bara á móti óraunhæfum kröfum til kvenna.
föstudagur, október 08, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...

-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Mér finnst borgaralegar fermingar asnalegar.
-
Er Whitney Houston þema í Idolinu næsta föstudag? Mér heyrist það á öllu svona ,,handan við vegginn." Ég er að reyna að vera afskaplega...
svo eru það meira og minna hommar sem teikna og hanna fötin, og velja módel sem eru eins og litlir strákar í laginu, ekki konur með mjaðmir og brjóst...
SvaraEyðaEinmitt!
SvaraEyða