O jæja, Fellaskóli féll úr keppni í kvöld í Nema hvað. Munaði bara 4 stigum. Þetta er samt vel að verki staðið, ég er hæstánægð með hverfismeistara titilinn. Það voru nú spurningar þarna sem ég vissi ekki svarið við. Þetta var í beinni á Rás 2 svo það er örugglega hægt að nálgast þetta á netinu ef einhver hefur áhuga. Ef það heyrist í nöldrandi kerlingu á bak við þá er það ég.
Í staðinn fyrir að fara heim og undibúa kennslu þá ætla ég að festast í heimsókn og glápa á vídeó. Er að kynna krakkana fyrir góðvini mínum Edgar Allan Poe svo það ætti ekki að vera mikill undirbúningur.
þriðjudagur, febrúar 15, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli