mánudagur, febrúar 14, 2005

SIGUR!

Eftir hatramma baráttu og blóðug átök stöndum við nágrannakonan uppi sem sigurvegarar! Ein sú svæsnasta stífla norðan Alpafjalla síðustu ár varð að láta í minni pokann og leka niður í ræsið nú undir morgun. EUREKA!

1 ummæli:

  1. Þótt ég vilji vera umhverfisverndarsinnuð þá get ég ekki neitað aðdáun minni á þessum rótsterku eiturefnum.

    Þegar það kemur að svona hlutum þá er því eitraðara því betra.

    SvaraEyða