föstudagur, júlí 08, 2005

Búin að fjárfesta í tveimur sjálfshjálparbókum. Annars vegar He's just not that into you, keypti að vísu óvart bite-size útgáfuna,og megrunarbókinni hans Doktor Phil. Lítið gagn í að vera með tilfinningaflækjur á fitubömmer í Aðaldalnum. Hef sko öðrum hnöppum að hneppa!

2 ummæli:

  1. Ég einhvern veginn efast um að "He's not that into you" passi við íslenskar aðstæður.

    SvaraEyða
  2. Þessi stefnumótamenning Bandaríkjamanna er náttúrulega allt önnur en okkar. Hins vegar er talsvert "common-sense" í þessu.
    Maður pikkar bara út það sem hentar.

    SvaraEyða

Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra

Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...