sunnudagur, september 18, 2005
"Is it safe?" spurði tannlæknirinn í Marathon Man. Gandálfur spurði þess sama þegar hann kom til Fróða þegar hann grunaði um hvaða hring væri að ræða. Mig minnir að Pulla hafi spurt að þessu einhvern tíma og það var sveimandi í höfðinu á mér að ég hefði heyrt þetta í annarri bíómynd líka. Og þar kom það.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...

-
Mér finnst borgaralegar fermingar asnalegar.
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Um daginn var fundur með umhverfis- og samgöngumálaráðherra á Húsavík. Fjölmiðlar komu og gerðu málinu skil og voru þau skil öll á þann veg ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli