þriðjudagur, janúar 31, 2006

Fór og keypti mér pæjuföt í dag til að reyna að veiða eitthvað á komandi skemmtunum. Mér á eftir að verða illa kalt á brjóstunum.

3 ummæli:

  1. Gerðu þig nú ekki veika.

    SvaraEyða
  2. Það verður að þjást fyrir fegurðina sagði amma mín alltaf.

    SvaraEyða
  3. En ef veiðarnar takast á einhver eftir að hlýja þér vel á brjóstunum!

    SvaraEyða