sunnudagur, janúar 22, 2006
NFS er bara í þvi að ýta undir hysteríu. ,,Sóttvarnarlæknir hvetur fólk til að hamstra mat!" Já, þegar var búíð að leggja honum orðin i munn. Hvaða tilgangi þjónar svona fréttaflutningur? Sem betur fer var Ríkissjónvarpið líka með frétt um fuglaflensuna og talaði líka við sóttvarnarlækni og leyfði honum bara að tala. Mun ábyrgari og skynsamlegri fréttaflutningur þar a bæ. Fuglaflensan er ekki komin til Íslands og hefur ekki enn stökkbreyst þannig að hún berist manna á milli. Hún getur gert það og allur er varinn góður en það er ekkert víst að það gerist. Við skulum panikera þegar við þurfum þess. Ekki fyrr.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Nýverið fórum við yngri sonurinn til Reykjavíkur þar sem hann fór á námskeið. Ég er að undirbúa hann fyrir forsetaframboð, ég ætla mér að ve...
Nákvæmlega.
SvaraEyðaÞessi úlfur úlfur fréttamennska er farin að verða ansi pirrandi.