

Við Snotra í tölvunni. Við erum búnar að vera límdar saman núna í næstum hálfan mánuð. Ekki veit ég hvernig við förum að eftir helgi þegar ég þarf að fara heim í sveitina.
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli