sunnudagur, janúar 01, 2006Við Snotra í tölvunni. Við erum búnar að vera límdar saman núna í næstum hálfan mánuð. Ekki veit ég hvernig við förum að eftir helgi þegar ég þarf að fara heim í sveitina.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli