Við systur skelltum okkur á Potterinn áðan. Það fór bara allur dagurinn í það. Skemmti mér vel fyrir utan tímabilið þegar litli drengurinn fyrir aftan mig sparkaði reglulega í sætið mitt. Ég hvessti mig tvisvar en fullorðna manneskjan við hliðina á honum fattaði ekkert fyrr en ég nefndi þetta hléinu. Myndin er nú ekki beinlínis fyrir svona lítil börn svo ég skil vel að honum hafi leiðst greyinu. En mér leiddist ekki og á ekki þetta barn og því ekki í mínum verkahring að hafa ofan af því. Og hana nú!
Mikið rosalega er Ralph Fiennes að verða flottur með aldrinum.
mánudagur, janúar 02, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
hann hefur alltaf verið flottur!
SvaraEyða