laugardagur, febrúar 25, 2006
Það er búíð að vera mikið um að vera i skólanum þar sem Þorrablót eða öllu heldur Góugleði krakkanna var haldið í gær. Krakkarnir í 8.-9. bekk voru með skemmtiatriði sem ég fékk aðeins að koma að þessu og fannst ósköp gaman. Ég kenni náttúrulega mest litið i skólanum svo aðkoma mín er frekar erfið. En öll atriði heppnuðust vel og það var mjög gaman. Foreldrar voru með eins og á árshátíðinni. Ég er nú ekki frá því að það sé þrælsniðugt að börn og foreldrar skemmti sér svona saman.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...

-
Mér finnst borgaralegar fermingar asnalegar.
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Um daginn var fundur með umhverfis- og samgöngumálaráðherra á Húsavík. Fjölmiðlar komu og gerðu málinu skil og voru þau skil öll á þann veg ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli