Frúin sem var flæmd frá Hálsi ásamt fjölskyldunni sinni.
föstudagur, febrúar 10, 2006
Um daginn er ég var stödd í höfuðstað Norðurlands keypti ég mynd á útsölu í Hagkaup. Alveg skelfilega leiðinleg. Endaði á að hraðspóla yfir hana. Það eina sem gladdi var þessi. Eitthvað verður maður að hugga sig við innan um þessa bældu Suður-Þingeysku karlmenn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli