laugardagur, apríl 08, 2006

Ferðin til Reykjavíkur gekk ágætlega. Ég var líka með tvo farþega sem styttu mér stundir. Það er að vísu slæmt þegar ég er að koma til Reykjavíkur eftir rúmlega 5 tíma keyrslu og er orðin þreytt að enda þá í trafíkinni. Óskaplega fer þessi trafík í taugarnar á mér. Enda flutti ég út á land:)
Fáránlegt að koma úr 20 sentimetra snjó inn í byrjandi vor. Það er nú ekki eins og landið sé stórt.
Fór með kortið mitt lagarsölu hjá Senu. Ekki sniðugt.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli