Ferðin til Reykjavíkur gekk ágætlega. Ég var líka með tvo farþega sem styttu mér stundir. Það er að vísu slæmt þegar ég er að koma til Reykjavíkur eftir rúmlega 5 tíma keyrslu og er orðin þreytt að enda þá í trafíkinni. Óskaplega fer þessi trafík í taugarnar á mér. Enda flutti ég út á land:)
Fáránlegt að koma úr 20 sentimetra snjó inn í byrjandi vor. Það er nú ekki eins og landið sé stórt.
Fór með kortið mitt lagarsölu hjá Senu. Ekki sniðugt.
laugardagur, apríl 08, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...

-
Mér finnst borgaralegar fermingar asnalegar.
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Um daginn var fundur með umhverfis- og samgöngumálaráðherra á Húsavík. Fjölmiðlar komu og gerðu málinu skil og voru þau skil öll á þann veg ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli