þriðjudagur, desember 09, 2008

Fyrsta kvefið


Minn er sonur súr
sefur ekki dúr.
Nú er komið kvef
karls í litla nef.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli