Svo má velta fyrir sér hvort það sé yfirleitt einhver tilgangur með bloggfærslum.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Ágæti Ingi Freyr. Ég las pistil þinn Það sem við tölum um þegar við tölum um mafíósa í Skagafirði sem birtist á vef Stundarinnar nýlega...
Mér finnst alltaf svo gaman að sjá færslur birtast frá bloggvinum á Mikka Vef. Ég er t.d. gersamlega á því að litlar færslur hér um litla drenginn og lífið og tilveruna í sveitinni geta ekki gert neinum illt, jafnvel bara gott. Er það ekki nóg?
SvaraEyðaMér finnst ákveðin fegurð í tilgangsleysinu. Svo eru færslur um lítil börn og sveitalíf mannbætandi held ég. Og þar með er reyndar kominn tilgangur...
SvaraEyðaÓ, ég man þá tíð er við vorum ungar og veltum fyrir okkur hver væri tilgangur lífsins. Eða þú gerðir það, ætli mér hafi ekki verið nokk sama :)
SvaraEyðaKveðja til þín og strákanna þinna.
Ah.. Those were the days..
SvaraEyðaTakk, sömuleiðis til þín og þinna:)