miðvikudagur, janúar 21, 2009

Kastljósið

Ég bý á Íslandi, Evrópu, plánetunni jörð, Vetrarbrautinni. Ég veit ekki hvar Geir H. Haarde býr en það er augljóslega ekki á sama stað og ég.

2 ummæli:

  1. Ég veit heldur ekki á hvaða plánetu Steingrímur Joð býr, fyrst hann ætlar að skila IMF láninu, neita að borga Icesave og afneita ESB, þannig að við sitjum uppi með verðlausan gjaldmiðil og fáum væntanlega á okkur refsiaðgerðir.

    En þetta vill fólk!

    SvaraEyða
  2. Finnst þér í alvöru eðlilegt að Sjálfstæðisflokkurinn sem er búinn að sitja við völd í 18 ár, skapa þetta ástand með einkavinavæðingu sinni og engu eftirliti, sitji áfram í stjórn? Að Davíð sitji áfram í Seðlabankanum og enginn axli neina ábyrgð?

    SvaraEyða