Þorrablótið

Í gær var haldið Þorrablót Ljósvetninga. Þar voru mörg góð skemmtiatriði, sérstaklega nýju Abba-textarnir:) Frú Ásta fékk líka gott atriði, stóð í mikilli piparsveinaútgerð. Eða kannski öllu heldur piparmeyjainnflutningi. Eiginmaðurinn kom inn í sketsinn og svo litli gutti líka. Frændi hans lék hann. Það er allnokkuð að vera ekki nema þriggja og hálfs mánaða og strax tekinn fyrir á þorrablóti:)

Ummæli

  1. Það finnst mér verulega svalt (þetta með að vera þriggja mánaða og þorrablótið altså)

    SvaraEyða

Skrifa ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Krossinn sem ég ber

Vandamál og lausnir