sunnudagur, febrúar 15, 2009
Þorrablótið
Í gær var haldið Þorrablót Ljósvetninga. Þar voru mörg góð skemmtiatriði, sérstaklega nýju Abba-textarnir:) Frú Ásta fékk líka gott atriði, stóð í mikilli piparsveinaútgerð. Eða kannski öllu heldur piparmeyjainnflutningi. Eiginmaðurinn kom inn í sketsinn og svo litli gutti líka. Frændi hans lék hann. Það er allnokkuð að vera ekki nema þriggja og hálfs mánaða og strax tekinn fyrir á þorrablóti:)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...

-
Mér finnst borgaralegar fermingar asnalegar.
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Um daginn var fundur með umhverfis- og samgöngumálaráðherra á Húsavík. Fjölmiðlar komu og gerðu málinu skil og voru þau skil öll á þann veg ...
Það finnst mér verulega svalt (þetta með að vera þriggja mánaða og þorrablótið altså)
SvaraEyða