laugardagur, febrúar 14, 2009

Frambjóðandinn

Ég tek þátt í forvali VG í Norðausturkjördæmi. Svo nú er ég orðin virðulegur frambjóðandi.  Þá er bara að vona að enginn finni þetta blogg þar sem ég læt gamminn geysa í algjöru ábyrgðarleysi!

1 ummæli:

  1. gangi þér vel :) Verst að geta ekki kosið þig...

    SvaraEyða